Límdu hakakross á auglýsingu frá Ölgerðinni: „Maður er alveg miður sín“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 17:48 Límmiðarnir voru settir yfir augu þeldökkrar fyrirsætu í auglýsingu Ölgerðarinnar fyrir gosdrykkinn Kristal. Vísir Ölgerðinni barst í dag tilkynning um að búið væri að líma límmiða, með mynd af hakakrossinum og textanum „Við erum alls staðar“, á auglýsingu fyrirtækisins á Ártúnshöfða. Forstjóri Ölgerðarinnar segist miður sín vegna atviksins. Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór. Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór.
Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira