„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 15:30 Ása Ninna Pétursdóttir umsjónarkona Makamála hér á Vísi, fer af stað með Fyrsta blikið á föstudag, raunveruleikaþættir um blind stefnumót. Ísland í dag „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. „Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01