Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 20:21 Kviss liðin sem gætu fengið tækifæri til þess að taka aftur þátt í ár. Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur. Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira
Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur.
Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira
Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32
Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32