Svona var 188. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Heimir Már Pétursson skrifar 5. ágúst 2021 06:40 Þetta verður annar upplýsingafundur vikunnar. Vísir/Vilhelm Ísland fer að öllum líkindum á rauðan lista Sóttvarnastofnunar Evrópu í dag vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi undanfarnar vikur. Kortið miðar við nýgengi smita hér á landi en flesti ríki Evrópu styðjast við sínar eigin skilgreiningar varðandi komu til landsins. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira