Parið eignaðist sitt fyrsta barn, drenginn Björgvin Úlf Árnason Castañed, í febrúar á síðasta ári.
Nú í byrjun júlí opnaði Árni Páll nikótínbúðina Vörina á Dalvegi og sagðist hann á Instagram síðu sinni vera þakklátur fyrir að stækka veldið.
Veldið hans er svo sannarlega að stækka á fleiri vígstöðum þar sem vísitölufjölskyldan Kópavogi verður fullmynduð innan nokkurra mánaða.