Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júlí 2021 15:04 Þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. vísir/aðsend Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages
Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14