Seinheppni Árnýjar og Daða Freys heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2021 16:56 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið voru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Vilhelm Eurovision-parið Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson þarf að finna sér nýtt húsnæði sem allra fyrst í Berlín í Þýskalandi. Stóra lekamálið í íbúð þeirra hefur dregið dilk á eftir sér. Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur. Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Sjá meira
Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur.
Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Sjá meira
Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18
Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30