Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir með Mola sinn sem hún missti á dögunum. Instagram/@sarasigmunds Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira