BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 15:30 Sumarlegur grillréttur með ferslu ananassalsa. Skjáskot „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. „Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34