„Misskilningur að ég sé fáviti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2021 12:31 Björgvin Páll er landsliðsmarkvörður í handbolta og höfundur bókarinnar Án Filters. Skjáskot Björgvin Páll segir að sumir misskilji hann og haldi að hann sé fáviti, vegna hegðunar inni á handboltavellinum í gegnum árin. Hann viðurkennir að hafa ýkt þessa hegðun og jafnvel meitt leikmenn viljandi á yngri árum. „Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Sjá meira
„Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00
Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01