„Misskilningur að ég sé fáviti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2021 12:31 Björgvin Páll er landsliðsmarkvörður í handbolta og höfundur bókarinnar Án Filters. Skjáskot Björgvin Páll segir að sumir misskilji hann og haldi að hann sé fáviti, vegna hegðunar inni á handboltavellinum í gegnum árin. Hann viðurkennir að hafa ýkt þessa hegðun og jafnvel meitt leikmenn viljandi á yngri árum. „Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
„Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00
Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01