Ed Sheeran hélt tónleika fyrir enska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2021 16:00 Ed Sheeran er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hér sést hann á tónleikum á Laugardalsvelli 2019. vísir/Vilhelm Undirbúningur enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi í sextán liða úrslitum EM hófst á óhefðbundinn hátt, með tónleikum Eds Sheeran. Á miðvikudaginn fékk Sheeran að koma inn í búbblu enska landsliðsins og hélt litla útitónleika fyrir það í St. George's Park. „Þetta spurðist fljótt út,“ sagði Jordan Henderson er hann var spurður út í tónleikana á blaðamannafundi. „Hann er toppmaður, frábær náungi og allir vita hversu góður tónlistarmaður hann er. Það var frábært að fá hann til að spila nokkur lög. Þetta var góður dagur. Andrúmsloftið var afslappað, við grilluðum og hann lék nokkur lög.“ Englendingar unnu D-riðil Evrópumótsins án þess að fá á sig mark. Í sextán liða úrslitunum mæta þeir sínum fornu fjendum, Þjóðverjum, sem enduðu í 2. sæti F-riðils. Leikur Englands og Þýskalands fer fram á Wembley, þar sem enska liðið hefur leikið alla sína leiki, á þriðjudaginn. England og Þýskaland mættust síðast á stórmóti í sextán liða úrslitum HM 2010 þar sem Þjóðverjar unnu 4-1 sigur. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tónlist Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Á miðvikudaginn fékk Sheeran að koma inn í búbblu enska landsliðsins og hélt litla útitónleika fyrir það í St. George's Park. „Þetta spurðist fljótt út,“ sagði Jordan Henderson er hann var spurður út í tónleikana á blaðamannafundi. „Hann er toppmaður, frábær náungi og allir vita hversu góður tónlistarmaður hann er. Það var frábært að fá hann til að spila nokkur lög. Þetta var góður dagur. Andrúmsloftið var afslappað, við grilluðum og hann lék nokkur lög.“ Englendingar unnu D-riðil Evrópumótsins án þess að fá á sig mark. Í sextán liða úrslitunum mæta þeir sínum fornu fjendum, Þjóðverjum, sem enduðu í 2. sæti F-riðils. Leikur Englands og Þýskalands fer fram á Wembley, þar sem enska liðið hefur leikið alla sína leiki, á þriðjudaginn. England og Þýskaland mættust síðast á stórmóti í sextán liða úrslitum HM 2010 þar sem Þjóðverjar unnu 4-1 sigur. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tónlist Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira