Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 10:40 OnlyFans stjarnan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Instagram/Theicelandicbeauty Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty) Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty)
Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30