Bein útsending: Náin tengsl ungra barna og foreldra skilar ávinningi Tinni Sveinsson skrifar 13. júní 2021 14:01 Börn í dorgveiðikeppni í Hafnarfjarðarhöfn. Vísir/Vilhelm Samtökin Fyrstu fimm um fjölskyldu-og barnvænna Ísland standa fyrir málþingi um náin tengsl ungra barna og foreldra, ávinning af slíkum markmiðum og áskoranir á götu þeirra. Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman. Börn og uppeldi Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman.
Börn og uppeldi Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira