Óvissunni um Stockfish eytt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2021 14:31 Önnur mynd Andra og Anní. Eftir töluverða óvissu er ljóst að hægt verður að standa fyrir kvikmyndahátíðinni Stockfish frá 20. maí til 30. maí í Bíó Paradís. Þar verða 23 myndir sýndar sem allar hafa unnið til verðlauna. Tvær kvikmyndir verða frumsýndar á hátíðinni og er þar um að ræða myndirnar Apausalypse og Little Kingdom. Apausalypse er ný heimildarmynd eftir Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason, höfunda Þriðja Pólsins sem var tilnefnd til fimm Edduverðlauna. Apausalypse var tekin upp þegar heimurinn stöðvaðist fyrir ári síðan og frumsýning Þriðja Pólsins var frestað. Leikstjórarnir fóru ásamt Andra Haraldssyni kvikmyndatökumanni af stað til að fanga þessa einstöku tíma. Í myndinni eru tekin viðtöl við guðfræðinga, heimspekinga og listamenn. Í Apausalypse eru viðmælendur spurðir: Hvað er í loftinu? Hvaða þýðingu hefur heimspásan í samhengi við andlega heilsu og stærstu vá samtímans, loftslagsbreytingar af mannavöldum? Meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur, Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, Ingvar E. Sigurðsson leikari, Gunnar Kvaran sellóleikari, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Dóri DNA, Ragnar Axelsson ljósmyndari og Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur. Myndin verður frumsýnd á Stockfish þann 21. maí í Bíó Paradís. Sýningartími myndarinnar er 52 mínútur. Little Kingdom er slavnesk/íslensk framleiðsla. Myndin gerist í þorpi í Slóvakíu í lok seinni heimsstyrjaldar. Þar er fylgst með Evu, ungri konu sem vinnur baki brotnu í einu verksmiðju þorpsins sem er stýrt af smákónginum Bar sem allir eiga sitt undir og kúgar jafnt starfsmenn sem og þorpsbúa. Jack, ástmaður Evu, sinnir herskyldu en þegar honum berst bréf frá Evu um örlagaríkan viðburð í lífi þeirra ákveður hann að strjúka frá herdeildinni til að geta stutt ástina sína. Bíó og sjónvarp Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Sjá meira
Þar verða 23 myndir sýndar sem allar hafa unnið til verðlauna. Tvær kvikmyndir verða frumsýndar á hátíðinni og er þar um að ræða myndirnar Apausalypse og Little Kingdom. Apausalypse er ný heimildarmynd eftir Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason, höfunda Þriðja Pólsins sem var tilnefnd til fimm Edduverðlauna. Apausalypse var tekin upp þegar heimurinn stöðvaðist fyrir ári síðan og frumsýning Þriðja Pólsins var frestað. Leikstjórarnir fóru ásamt Andra Haraldssyni kvikmyndatökumanni af stað til að fanga þessa einstöku tíma. Í myndinni eru tekin viðtöl við guðfræðinga, heimspekinga og listamenn. Í Apausalypse eru viðmælendur spurðir: Hvað er í loftinu? Hvaða þýðingu hefur heimspásan í samhengi við andlega heilsu og stærstu vá samtímans, loftslagsbreytingar af mannavöldum? Meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur, Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, Ingvar E. Sigurðsson leikari, Gunnar Kvaran sellóleikari, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Dóri DNA, Ragnar Axelsson ljósmyndari og Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur. Myndin verður frumsýnd á Stockfish þann 21. maí í Bíó Paradís. Sýningartími myndarinnar er 52 mínútur. Little Kingdom er slavnesk/íslensk framleiðsla. Myndin gerist í þorpi í Slóvakíu í lok seinni heimsstyrjaldar. Þar er fylgst með Evu, ungri konu sem vinnur baki brotnu í einu verksmiðju þorpsins sem er stýrt af smákónginum Bar sem allir eiga sitt undir og kúgar jafnt starfsmenn sem og þorpsbúa. Jack, ástmaður Evu, sinnir herskyldu en þegar honum berst bréf frá Evu um örlagaríkan viðburð í lífi þeirra ákveður hann að strjúka frá herdeildinni til að geta stutt ástina sína.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Sjá meira