Yfirbyggðir sjúkrasleðar hjá danska hernum á Grænlandi Kristján Már Unnarsson skrifar 5. maí 2021 10:53 Sjúkrasleðinn er dreginn áfram af hefðbundnum vélsleða. Gæti svona tæki gagnast á Íslandi? Mynd/Arktisk Kommando Danski herinn á Grænlandi, Arktisk Kommando, hefur tekið þrjá sjúkrasleða til notkunar á afskekktum svæðum þessarar strjálbýlu nágrannaeyju Íslands. Sleðunum er ætlað að auka öryggi danskra hermanna, þar á meðal Síríus-sérsveitarinnar, en einnig vísindamanna og annarra á ferð um hrjóstrugar slóðir fjarri byggðum. Sjúkrasleðinn er upphitaður og nægilega rúmgóður til að annar einstaklingur geti verið inni í sleðanum með sjúklingnum til að hlúa að honum.Mynd/Arktisk Kommando Sleðarnir verða staðsettir í bækistöðvum hersins á norðaustur Grænlandi, í Meistaravík, Daneborg og Station Nord. Þeir ganga ekki fyrir eigin vélarafli heldur eru hefðbundnir vélsleðar notaðir til að draga þá áfram í snjónum eða eftir ísbreiðum. „Þannig má fljótt sækja slasaðan einstakling og flytja um lengri vegalengdir,“ segir í frétt danska hersins. Sleðinn var prófaður í vetur á svæðinu við Scoresbysund norðan Íslands.Mynd/Arktisk Kommando Til að varna því að sjúklingur ofkælist í flutningi um ískaldar norðurslóðir eru sleðarnir yfirbyggðir og með olíukyntri miðstöð til að halda sjúkrarýminu hlýju. Þar er einnig rými fyrir annan einstakling til að hlúa að sjúklingnum meðan á flutningi stendur, lækni, sjúkraliða eða annan stuðningsaðila. Sleðarnir eru af gerðinni Trailander Shuttle Rescue. Sérstök áhersla er lögð á góða fjöðrun til að hlífa sjúklingi sem mest við hristingi og höggum þegar ekið er yfir ójöfnur. Sleðinn var prófaður í byrjun ársins á svæðinu í kringum Meistaravík á vetraræfingu Síríus-sveitarinnar. Grænland Norðurslóðir Danmörk Björgunarsveitir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00 Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Sjúkrasleðinn er upphitaður og nægilega rúmgóður til að annar einstaklingur geti verið inni í sleðanum með sjúklingnum til að hlúa að honum.Mynd/Arktisk Kommando Sleðarnir verða staðsettir í bækistöðvum hersins á norðaustur Grænlandi, í Meistaravík, Daneborg og Station Nord. Þeir ganga ekki fyrir eigin vélarafli heldur eru hefðbundnir vélsleðar notaðir til að draga þá áfram í snjónum eða eftir ísbreiðum. „Þannig má fljótt sækja slasaðan einstakling og flytja um lengri vegalengdir,“ segir í frétt danska hersins. Sleðinn var prófaður í vetur á svæðinu við Scoresbysund norðan Íslands.Mynd/Arktisk Kommando Til að varna því að sjúklingur ofkælist í flutningi um ískaldar norðurslóðir eru sleðarnir yfirbyggðir og með olíukyntri miðstöð til að halda sjúkrarýminu hlýju. Þar er einnig rými fyrir annan einstakling til að hlúa að sjúklingnum meðan á flutningi stendur, lækni, sjúkraliða eða annan stuðningsaðila. Sleðarnir eru af gerðinni Trailander Shuttle Rescue. Sérstök áhersla er lögð á góða fjöðrun til að hlífa sjúklingi sem mest við hristingi og höggum þegar ekið er yfir ójöfnur. Sleðinn var prófaður í byrjun ársins á svæðinu í kringum Meistaravík á vetraræfingu Síríus-sveitarinnar.
Grænland Norðurslóðir Danmörk Björgunarsveitir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00 Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00
Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“