Opið fyrir umferð að gossvæðinu og bílastæðum bætt við Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. mars 2021 09:29 Eldgos í Geldingadöluml á Reykjanesi. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gossvæðinu í Geldingadölum. Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira