Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2021 08:41 Birgir og Rósbjörg í Krossavík rifja upp rómantíkina á Raufarhöfn. Arnar Halldórsson „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag. Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag.
Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35
Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04