Lífið

Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega vel gert. 
Einstaklega vel gert. 

Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni.

Þær hafa vakið töluverða athygli á undanförnum mánuðum og mætti til að mynda í þáttinn Magasín á FM957 fyrir jól og fluttu eitt vinsælasta jólalag allra tíma.

Flutningurinn af Tennessee Whiskey er einstaklega hugljúfur og fallegur og má heyra hann hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.