Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 09:01 Áhorfendur mega nú mæta á íþróttaviðburði á nýjan leik en verða að bera andlitsgrímur og halda fjarlægð frá fólki sem þeir umgangast ekki dags daglega. vísir/hulda margrét Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200)
Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag.
Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200)
Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00
Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39