Sport

Dagskráin í dag - Íslendingaslagur í Andorra

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Martin og félagar heimsækja Hauk Helga Pálsson og félaga.
Martin og félagar heimsækja Hauk Helga Pálsson og félaga. Getty/Ivan Terron

Fjölbreytt úrval íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Alls verða fjórtán beinar útsendingar á boðstólnum fyrir áskrifendur Stöð 2 Sport.

Alls verða fjórtán beinar útsendingar á boðstólnum fyrir áskrifendur Stöð 2 Sport.

Fyrsta útsending dagsins er frá Íslendingaslag í spænska körfuboltanum þar sem Haukur Helgi Pálsson og félagar í MoraBanc Andorra taka á móti Martin Hermannssyni og félögum hans í Valencia.

Síðar í dag verða svo Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza í eldlínunni í sömu deild þegar þeir heimsækja Real Betis. Báðir leikirnir sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.

Boðið verður upp á tvíhöfða í Olís-deild karla þar sem fyrst verður sýnt frá leik Fram og KA og síðar Stjörnunnar og Selfoss. Þá fer íslenski körfuboltinn að rúlla þar sem Reykjavíkurslagur ÍR og KR verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20:00.


Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.


Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.