Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Tinni Sveinsson skrifar 10. febrúar 2021 07:00 Árið 2021 var frábært í íslenskri tónlist eins og sést greinilega á tilnefningum til Hlustendaverðlaunanna. Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor
Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira