Tónlist

Kosning fyrir Hlust­enda­verð­­­launin 2021

Tinni Sveinsson skrifar
Árið 2021 var frábært í íslenskri tónlist eins og sést greinilega á tilnefningum til Hlustendaverðlaunanna.
Árið 2021 var frábært í íslenskri tónlist eins og sést greinilega á tilnefningum til Hlustendaverðlaunanna.

Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram.

Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl.

Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins.

Uppfært: Kosningunni er lokið.


Þessir listamenn koma til greina:

Lag ársins

 • Kaleo – I Want More
 • Bríet – Esjan
 • Ingó – Í kvöld er gigg
 • GusGus og Vök - Higher
 • Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar
 • Það bera sig allir vel - Helgi Björns
 • Think about things - Daði Freyr

Poppflytjandi ársins

 • Bríet
 • Ingó
 • Herra Hnetusmjör
 • Daði Freyr
 • Helgi Björns
 • Elísabet Ormslev
 • GDRN
 • Ásgeir

Rokkflytjandi ársins

 • Kaleo
 • Ham
 • Of Monsters and men
 • Skoffín
 • Une Miseré

Söngkona ársins

 • Bríet
 • GDRN
 • Sigrún Stella
 • Elísabet Ormslev
 • Margrét Rán
 • Sigríður Thorlacius
 • Klara Elíasdóttir
 • Katrína Mogensen

Söngvari ársins

 • Jökull Júlíus
 • Helgi Björns
 • Ingó
 • Herra Hnetusmjör
 • Ásgeir
 • Daði Freyr
 • Birgir Steinn
 • Sverrir Bergmann

Plata ársins

 • Kveðja, Bríet - Bríet
 • KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör
 • Sátt - Ásgeir
 • Yfir hafið - Hjálmar
 • Hjaltalín - Hjaltalín
 • GDRN - GDRN
 • Ride the fire - Mammút
 • Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli -
 • Bleikt ský - Emmsjé Gauti

Nýliði ársins

 • Draumfarir
 • Skoffín
 • Celeb
 • Kristín Sesselja

Myndband ársins

Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson.

Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom

Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti.

Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur

JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino.

Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér

Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson.

Klippa: Floni - Hinar stelpurnar

Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson.

Klippa: Hatari - Engin miskunn

GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski.

Klippa: GusGus - Higher ft. Vök

Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir.

Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things

Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson.

Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín

Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás.

Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már

Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes

Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir.

Klippa: Of Monsters and Men - VisitorFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.