Lífið

Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sanders er út um allt í mismunandi aðstæðum á Twitter. 
Sanders er út um allt í mismunandi aðstæðum á Twitter. 

Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær.

Mynd af Sanders hefur farið eins og eldur í sinu um netheima en hann virkar ekkert sá hressasti á myndinni.

Tístarar hafa farið mikinn á Twitter og birta nú myndir af honum þar sem búið er að koma Sanders fyrir í mismunandi aðstæðum eins og sjá má hér að neðan.

      
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.