63 prósent treysta Bjarna illa fyrir einkavæðingu Íslandsbanka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2021 10:56 Vísir/Vilhelm Tæp 63 prósent þjóðarinnar treysta Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, mjög illa eða frekar illa til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka. 23,5 prósent segjast treysta honum mjög eða frekar vel. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal
Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira