Sport

Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Njarðvíkingar verða í beinni frá Sauðárkróki.
Njarðvíkingar verða í beinni frá Sauðárkróki.

Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Alls verða tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á bæði evrópskan og amerískan fótbolta auk körfubolta frá bæði Íslandi og Bandaríkjunum.

Úrslitakeppnin í NFL deildinni er í fullum gangi og þaðan verða tveir leikir sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.

Dominos deildin í körfubolta er loksins kominn á fullt skrið en einnig verður sýnt frá NBA deildinni í körfubolta.

Á Stöð 2 Sport 4 verður boðið upp á risaslag í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tvö bestu lið síðustu leiktíðar, Inter Milan og Juventus, leiða saman hesta sína.


Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.


NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.