Föstudagsplaylisti Kocoon Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. janúar 2021 15:52 Lagalisti Árna er, eins og Plútó, á danssporbaug um sólu. Allan Sigurðsson Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Meðfram því að auka álag á dansgólf bæjarins er hann verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er jafnframt meðlimur plötusnúðahópsins Plútó, sem halda regluleg klúbbakvöld ásamt því að vera með útvarpsþátt. Sá fór fyrst í loftið árið 2014 og er nú á hveru laugardagskvöldi á Útvarpi 101 frá 20-22. Lagalistann segir Árni endurspegla smekk sinn þessa dagana. Listinn sé „hingað og þangað“ en með áherslu á það sem þau eru að gera í Plútó; „danstónlist á jaðri sólkerfisins.“ „Playlistinn á vonandi að virka sem ein heild þótt ég sé vanur að mixa hann sjálfur. Spotify verður að duga,“ segir Árni, réttilega óviss um mixhæfni streymisveitunnar sænsku. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Meðfram því að auka álag á dansgólf bæjarins er hann verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er jafnframt meðlimur plötusnúðahópsins Plútó, sem halda regluleg klúbbakvöld ásamt því að vera með útvarpsþátt. Sá fór fyrst í loftið árið 2014 og er nú á hveru laugardagskvöldi á Útvarpi 101 frá 20-22. Lagalistann segir Árni endurspegla smekk sinn þessa dagana. Listinn sé „hingað og þangað“ en með áherslu á það sem þau eru að gera í Plútó; „danstónlist á jaðri sólkerfisins.“ „Playlistinn á vonandi að virka sem ein heild þótt ég sé vanur að mixa hann sjálfur. Spotify verður að duga,“ segir Árni, réttilega óviss um mixhæfni streymisveitunnar sænsku.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira