Lífið

Fréttakviss ársins 2020: Fylgdist þú með fréttum á árinu?

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fréttakvissið er stærra að þessu sinni, og nær til alls ársins 2020.
Fréttakvissið er stærra að þessu sinni, og nær til alls ársins 2020. Vísir

Hversu vel fylgdist þú með fréttum og líðandi stund á árinu? Taktu þátt í sérstöku árslokafréttakvissi á Vísi.

Við kynnum til leiks sérstaka árslokaútgáfu af kvissinu. Í þetta sinn eru spurningarnar laufléttu fimmtán í stað tíu, og ná til alls ársins 2020 í stað liðinnar viku.

Fylgistu með bresku konungsfjölskyldunni? Áttu bandarísku forsetakosningarnar í haust hug þinn allan? Hvað með þær íslensku í sumar? Manstu til þess að Óskarsverðlaunin hafi verið veitt á árinu?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.