Karl Berndsen látinn Jakob Bjarnar skrifar 29. janúar 2020 15:20 Karl Berndsen var sjónvarpsstjarna og stílisti af Guðs náð. Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira