Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 12:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/ernir Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30
Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34