Björn Bergmann: Helvíti hjá Wolves Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 08:45 Björn Bergmann í búningi Wolves. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson er ánægður með að vera kominn aftur til Noregs eftir slæma tíma hjá Wolverhampton Wolves í Englandi. Björn var keyptur til Wolves árið 2012 er norski þjálfarinn Ståle Solbakken var hjá liðinu. Wolves féll úr ensku B-deildinni og eftir að Solbakken var rekinn fékk Björn Bergmann fá tækifæri. „Það er frábært að geta sýnt að maður getur gert meira en að sitja bara á bekknum,“ sagði Björn Bergmann í samtali við norska fjölmiðla en fréttavefur Sky Sports fjallaði um málið í gær. „Auðvitað efast maður um sjálfan sig þegar maður er ekki notaður. Sérstaklega þegar maður finnur að það skiptir engu máli hvort maður standi sig vel á æfingum. Maður fær einfaldlega þau skilaboð að maður sé ekki í hópnum.“ „Í slíkum aðstæðum vill maður bara láta sig hverfa. Þetta verður að hreinasta helvíti. Það var því frábært að Molde vildi fá mig og að ég komst til baka.“ „Mér líður eins og heima hjá mér í Noregi. Strákarnir í liðinu eru frábærir en það er mjög erfitt að eignast vini í Englandi. Hér förum við saman út að borða og þess háttar.“ „Það er allt öðruvísi að vera hér. Nú finnst mér að ferillinn minn sé á réttri leið á nýjan leik.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46 Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson er ánægður með að vera kominn aftur til Noregs eftir slæma tíma hjá Wolverhampton Wolves í Englandi. Björn var keyptur til Wolves árið 2012 er norski þjálfarinn Ståle Solbakken var hjá liðinu. Wolves féll úr ensku B-deildinni og eftir að Solbakken var rekinn fékk Björn Bergmann fá tækifæri. „Það er frábært að geta sýnt að maður getur gert meira en að sitja bara á bekknum,“ sagði Björn Bergmann í samtali við norska fjölmiðla en fréttavefur Sky Sports fjallaði um málið í gær. „Auðvitað efast maður um sjálfan sig þegar maður er ekki notaður. Sérstaklega þegar maður finnur að það skiptir engu máli hvort maður standi sig vel á æfingum. Maður fær einfaldlega þau skilaboð að maður sé ekki í hópnum.“ „Í slíkum aðstæðum vill maður bara láta sig hverfa. Þetta verður að hreinasta helvíti. Það var því frábært að Molde vildi fá mig og að ég komst til baka.“ „Mér líður eins og heima hjá mér í Noregi. Strákarnir í liðinu eru frábærir en það er mjög erfitt að eignast vini í Englandi. Hér förum við saman út að borða og þess háttar.“ „Það er allt öðruvísi að vera hér. Nú finnst mér að ferillinn minn sé á réttri leið á nýjan leik.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46 Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15
Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15
Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46
Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30
Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07
Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45