Ólympíuleikarnir settir í kvöld 13. ágúst 2004 00:01 Ólympíuleikarnir í Aþenu verða settir með formlegum hætti í kvöld. Björk Guðmundsdóttir syngur lag á opnunarathöfn Ólympíuleikanna þar sem saman verða komnir 75.000 áhorfendur úr öllum heimshornum. Það verður mikið um dýrðir laust fyrir klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma þegar opnunarathöfn Ólympíuleikanna hefst. Eins og við var að búast verður Ólympíuleikvangurinn í Aþenu sneisafullur af fólki, hvaðanæva úr heiminum, jafnt hefðarmönnum sem almúgafólki. Alls munu fulltrúar 202 þjóða ganga um leikvanginn í kvöld undir tónlist og lófataki frá 75.000 áhorfendum. Síðastir inn á leikvanginn verða íþróttamenn gesgjafanna Grikkja. Athöfnin í kvöld verður einn stærsti viðburður sinnar tegundar frá upphafi, enda koma alls yfir 4000 skemmtikraftar að athöfninni þar sem Grikkland til forna og nútíminn mætast í mikilli sjónrænni veislu. Einn skemmtikraftanna sem kemur fram er Björk Guðmundsdóttir sem mun syngja lag af væntanlegri plötu sinni, Medúlla. Höfundur lagsins er skáldið Sjón en lagið verður flutt í lítið eitt breyttri útgáfu í kvöld. Skiljanlega ríkir þó nokkur spenna í loftinu fyrir athöfnina hjá íslensku íþróttamönnunum sem komnir eru til Aþenu og segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands, alla hlakka mikið til kvöldsins. Eftirvæntingin er jafnvel meiri vegna þátttöku Bjarkar í opnunarathöfninni að sögn Stefáns. Hægt er að hlusta á brot úr viðtali við Stefán úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Aþenu verða settir með formlegum hætti í kvöld. Björk Guðmundsdóttir syngur lag á opnunarathöfn Ólympíuleikanna þar sem saman verða komnir 75.000 áhorfendur úr öllum heimshornum. Það verður mikið um dýrðir laust fyrir klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma þegar opnunarathöfn Ólympíuleikanna hefst. Eins og við var að búast verður Ólympíuleikvangurinn í Aþenu sneisafullur af fólki, hvaðanæva úr heiminum, jafnt hefðarmönnum sem almúgafólki. Alls munu fulltrúar 202 þjóða ganga um leikvanginn í kvöld undir tónlist og lófataki frá 75.000 áhorfendum. Síðastir inn á leikvanginn verða íþróttamenn gesgjafanna Grikkja. Athöfnin í kvöld verður einn stærsti viðburður sinnar tegundar frá upphafi, enda koma alls yfir 4000 skemmtikraftar að athöfninni þar sem Grikkland til forna og nútíminn mætast í mikilli sjónrænni veislu. Einn skemmtikraftanna sem kemur fram er Björk Guðmundsdóttir sem mun syngja lag af væntanlegri plötu sinni, Medúlla. Höfundur lagsins er skáldið Sjón en lagið verður flutt í lítið eitt breyttri útgáfu í kvöld. Skiljanlega ríkir þó nokkur spenna í loftinu fyrir athöfnina hjá íslensku íþróttamönnunum sem komnir eru til Aþenu og segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands, alla hlakka mikið til kvöldsins. Eftirvæntingin er jafnvel meiri vegna þátttöku Bjarkar í opnunarathöfninni að sögn Stefáns. Hægt er að hlusta á brot úr viðtali við Stefán úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira