Slapp ómeiddur eftir þriggja metra fall: „Það er kraftaverk að barnið sé óhult“ ingvar haraldsson skrifar 1. febrúar 2015 21:01 Helga Þórey Júlíudóttir segir ótrúlegt að tveggja og hálfs árs gamall sonur hennar hafi sloppið ómeiddur eftir 3,2 metra fall. vísir/Andri Marinó „Maður er enn í sjokki. Það er kraftaverk að barnið sé óhult,“ segir Helga Þórey Júlíudóttir, móðir hins tveggja og hálfs árs gamla Róberts Ómars Þorsteinssonar sem féll 3,2 metra milli áhorfendapalla í Smáranum á Póst-móti Breiðabliks í körfubolta í gær. Betur fór en á horfðist og Róbert gekk sjálfur undan stúkunni ómeiddur. Þó segir Helga að foreldrarnir hafi óttast það versta og hafi hringt á neyðarlínuna. Fjölskyldunni var ekið í sjúkrabíl niður á bráðamóttökuna. „Þetta er svo rosalega hátt fall og hann kvartaði í maganum á leiðinni upp á spítala. Við óttuðumst að það hefði sprungið milta eða hann hefði einhverjar innri blæðingar,“ segir Helga.Vísir/Andri MarinóMildi að ekki fór verr Róbert féll milli tveggja palla í stúkunni að sögn Helgu. „Hann var efst í stúkunni með pabba sínum. Það eru tvenns konar pallar í stúkunni af sitt hvorri gerðinni og gat á milli þeirra og þar datt hann niður,“ segir Helga og þakkar fyrir að ekki hafi farið verr. „Það er algjör mildi að hann hafi sloppið ómeiddur. Það er fullt af stöngum þarna niðri og svo sjálf grindin sem heldur pöllunum uppi. Sem betur fer var hann í þykkri dúnúlpu og með húfu. Hann hafði þrjóskast við og ekki viljað fara úr úlpunni,“ segir Helga. Helga segir að Róbert hefði vel getað dottið skömmu áður. „Það var járngrind við endann á stúkunni alls staðar nema efst í stúkunni, þar var engin járngrind. Pabbi hans hljóp á eftir honum og stoppaði hann. Hann hefði getið dottið niður þar líka,“ segir Helga. Vonandi þarf ekki verra slys svo eitthvað verði gert Helga vill að gripið verði aðgerða til að koma í veg fyrir að sambærileg slys endurtaki sig. „Það þarf að taka allar stúkur landsins í gegn. Ég held að margir átti sig ekki á hættunni því engin fullorðin geti dottið þarna niður. Hugsunin er oft hvað er þetta hættulegast fyrir fullorðna manneskju. Það má ekki verða að það gerist ekkert því barnið kom heilt út úr þessu. Vonandi þarf ekki annað og miklu alvarlegra slys svo eitthvað verði gert. Þetta er örugglega svona í mörgum stúkum og oft mót þar sem það eru ungir krakkar keppa og lítil systkini að fylgjast með,“ segir Helga.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
„Maður er enn í sjokki. Það er kraftaverk að barnið sé óhult,“ segir Helga Þórey Júlíudóttir, móðir hins tveggja og hálfs árs gamla Róberts Ómars Þorsteinssonar sem féll 3,2 metra milli áhorfendapalla í Smáranum á Póst-móti Breiðabliks í körfubolta í gær. Betur fór en á horfðist og Róbert gekk sjálfur undan stúkunni ómeiddur. Þó segir Helga að foreldrarnir hafi óttast það versta og hafi hringt á neyðarlínuna. Fjölskyldunni var ekið í sjúkrabíl niður á bráðamóttökuna. „Þetta er svo rosalega hátt fall og hann kvartaði í maganum á leiðinni upp á spítala. Við óttuðumst að það hefði sprungið milta eða hann hefði einhverjar innri blæðingar,“ segir Helga.Vísir/Andri MarinóMildi að ekki fór verr Róbert féll milli tveggja palla í stúkunni að sögn Helgu. „Hann var efst í stúkunni með pabba sínum. Það eru tvenns konar pallar í stúkunni af sitt hvorri gerðinni og gat á milli þeirra og þar datt hann niður,“ segir Helga og þakkar fyrir að ekki hafi farið verr. „Það er algjör mildi að hann hafi sloppið ómeiddur. Það er fullt af stöngum þarna niðri og svo sjálf grindin sem heldur pöllunum uppi. Sem betur fer var hann í þykkri dúnúlpu og með húfu. Hann hafði þrjóskast við og ekki viljað fara úr úlpunni,“ segir Helga. Helga segir að Róbert hefði vel getað dottið skömmu áður. „Það var járngrind við endann á stúkunni alls staðar nema efst í stúkunni, þar var engin járngrind. Pabbi hans hljóp á eftir honum og stoppaði hann. Hann hefði getið dottið niður þar líka,“ segir Helga. Vonandi þarf ekki verra slys svo eitthvað verði gert Helga vill að gripið verði aðgerða til að koma í veg fyrir að sambærileg slys endurtaki sig. „Það þarf að taka allar stúkur landsins í gegn. Ég held að margir átti sig ekki á hættunni því engin fullorðin geti dottið þarna niður. Hugsunin er oft hvað er þetta hættulegast fyrir fullorðna manneskju. Það má ekki verða að það gerist ekkert því barnið kom heilt út úr þessu. Vonandi þarf ekki annað og miklu alvarlegra slys svo eitthvað verði gert. Þetta er örugglega svona í mörgum stúkum og oft mót þar sem það eru ungir krakkar keppa og lítil systkini að fylgjast með,“ segir Helga.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira