Zuckerberg ánægður með fatavalið 9. desember 2010 14:30 Zuckerberg vill ekki meina að margt í myndinni Social Network eigi við rök að styðjast en er þó ánægður með fataval aðalpersónunnar. Fréttablaðið/getty Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sínu eigin lífi. Samt vill hann ekki meina að margt í myndinni eigi neitt skylt við raunveruleikann. „Það eina sem er nokkurn veginn eins er fataval Jesse Eisenberger. Þeir náðu að herma eftir mínum fatastíl og ég held að ég hafi meira að segja rekið augun í alveg eins sandala og ég á í myndinni,“ segir Zuckerberg í viðtali en áður hafði þessi 26 ára gamli auðkýfingur gefið út yfirlýsingar þess efnis að hann ætlaði ekki sjá myndina. Hann vill samt meina að áherslurnar í myndinni séu rangar og að hann hafi til að mynda ekki stofnað Facebook til að næla sér í stelpur eins og ýjað er að í myndinni. „Þeir eru alveg búnir að gleyma þeirri staðreynd að ég er búinn að eiga sömu kærustu frá því áður en ég stofnaði Facebook,“ segir Zuckerberg og vill einnig meina að leikstjórinn hafi eytt of miklu púðri í kærumálið sem hann sjálfur hafi einungis hugsað um í tvær vikur. „Eftir allan þennan tíma er sorglegt að þeir skuli ennþá vera að hugsa um þetta mál,“ segir Zuckerberg en myndin hefur átt velgengni að fagna og hafa spekingar í kvikmyndabransanum meðal annars spáð henni góðu gengi á Óskarsverðlaununum á næsta ári. Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sínu eigin lífi. Samt vill hann ekki meina að margt í myndinni eigi neitt skylt við raunveruleikann. „Það eina sem er nokkurn veginn eins er fataval Jesse Eisenberger. Þeir náðu að herma eftir mínum fatastíl og ég held að ég hafi meira að segja rekið augun í alveg eins sandala og ég á í myndinni,“ segir Zuckerberg í viðtali en áður hafði þessi 26 ára gamli auðkýfingur gefið út yfirlýsingar þess efnis að hann ætlaði ekki sjá myndina. Hann vill samt meina að áherslurnar í myndinni séu rangar og að hann hafi til að mynda ekki stofnað Facebook til að næla sér í stelpur eins og ýjað er að í myndinni. „Þeir eru alveg búnir að gleyma þeirri staðreynd að ég er búinn að eiga sömu kærustu frá því áður en ég stofnaði Facebook,“ segir Zuckerberg og vill einnig meina að leikstjórinn hafi eytt of miklu púðri í kærumálið sem hann sjálfur hafi einungis hugsað um í tvær vikur. „Eftir allan þennan tíma er sorglegt að þeir skuli ennþá vera að hugsa um þetta mál,“ segir Zuckerberg en myndin hefur átt velgengni að fagna og hafa spekingar í kvikmyndabransanum meðal annars spáð henni góðu gengi á Óskarsverðlaununum á næsta ári.
Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira