Zuckerberg ánægður með fatavalið 9. desember 2010 14:30 Zuckerberg vill ekki meina að margt í myndinni Social Network eigi við rök að styðjast en er þó ánægður með fataval aðalpersónunnar. Fréttablaðið/getty Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sínu eigin lífi. Samt vill hann ekki meina að margt í myndinni eigi neitt skylt við raunveruleikann. „Það eina sem er nokkurn veginn eins er fataval Jesse Eisenberger. Þeir náðu að herma eftir mínum fatastíl og ég held að ég hafi meira að segja rekið augun í alveg eins sandala og ég á í myndinni,“ segir Zuckerberg í viðtali en áður hafði þessi 26 ára gamli auðkýfingur gefið út yfirlýsingar þess efnis að hann ætlaði ekki sjá myndina. Hann vill samt meina að áherslurnar í myndinni séu rangar og að hann hafi til að mynda ekki stofnað Facebook til að næla sér í stelpur eins og ýjað er að í myndinni. „Þeir eru alveg búnir að gleyma þeirri staðreynd að ég er búinn að eiga sömu kærustu frá því áður en ég stofnaði Facebook,“ segir Zuckerberg og vill einnig meina að leikstjórinn hafi eytt of miklu púðri í kærumálið sem hann sjálfur hafi einungis hugsað um í tvær vikur. „Eftir allan þennan tíma er sorglegt að þeir skuli ennþá vera að hugsa um þetta mál,“ segir Zuckerberg en myndin hefur átt velgengni að fagna og hafa spekingar í kvikmyndabransanum meðal annars spáð henni góðu gengi á Óskarsverðlaununum á næsta ári. Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sínu eigin lífi. Samt vill hann ekki meina að margt í myndinni eigi neitt skylt við raunveruleikann. „Það eina sem er nokkurn veginn eins er fataval Jesse Eisenberger. Þeir náðu að herma eftir mínum fatastíl og ég held að ég hafi meira að segja rekið augun í alveg eins sandala og ég á í myndinni,“ segir Zuckerberg í viðtali en áður hafði þessi 26 ára gamli auðkýfingur gefið út yfirlýsingar þess efnis að hann ætlaði ekki sjá myndina. Hann vill samt meina að áherslurnar í myndinni séu rangar og að hann hafi til að mynda ekki stofnað Facebook til að næla sér í stelpur eins og ýjað er að í myndinni. „Þeir eru alveg búnir að gleyma þeirri staðreynd að ég er búinn að eiga sömu kærustu frá því áður en ég stofnaði Facebook,“ segir Zuckerberg og vill einnig meina að leikstjórinn hafi eytt of miklu púðri í kærumálið sem hann sjálfur hafi einungis hugsað um í tvær vikur. „Eftir allan þennan tíma er sorglegt að þeir skuli ennþá vera að hugsa um þetta mál,“ segir Zuckerberg en myndin hefur átt velgengni að fagna og hafa spekingar í kvikmyndabransanum meðal annars spáð henni góðu gengi á Óskarsverðlaununum á næsta ári.
Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira