Potter-gengið sameinað á ný 9. desember 2010 07:30 Samkvæmt breska blaðinu The Sun þurfa leikararnir þrír, Daniel, Emma og Rupert, að hittast til að taka aftur upp lokaatriðið í Harry Potter. Nordic Photos/Getty Rándýr mistök sem áttu sér stað við tökur á lokamynd ævintýranna um galdrastrákinn þýða að Potter-gengið þarf að öllum líkindum að endurnýja kynnin. Emma Watson, Rupert Grint og Daniel Radcliffe áttu hjartnæma stund í apríl á þessu ári þegar síðustu upptökurnar á Harry Potter fóru fram við King‘s Cross lestarstöðina í London. Samkvæmt sjónarvottum féllu tár þegar kallað var „cut!“ í síðasta sinn og leikararnir kvöddust eins og þetta væri þeirra síðasta. En nú gætu mistök við tökur haft þær afleiðingar að vinirnir þrír þyrftu að mæta aftur til leiks og taka upp eitt af lokaatriðum Harry Potter bálksins. Þótt leikararnir séu eflaust ákaflega sáttir er nokkuð ljóst að leikstjórinn Peter Yates myndi vilja veifa töfrastafnum og láta vandann hverfa því endurtökurnar verða ekki ókeypis. Breska götublaðið The Sun greindi frá þessu í gær. Samkvæmt blaðinu eiga þau Hermione, Harry og Ron að líta út fyrir að vera nítján árum eldri en þau eru í síðustu myndinni. Þegar klipparar fóru yfir atriðið kom hins vegar í ljós að þau þrjú voru eins og gamalmenni. „Allir í tökuliðinu, bæði leikarar og tæknifólk, hlógu mikið þegar þeir sáu atriðið og hafa kallað myndina „Harry Potter and the Costly Hollows“ eða Harry Potter og hin rándýru innföllnu,“ hefur The Sun eftir heimildarmanni sínum. Hann bætir því við að Daniel, Emma og Rupert hafi verið ákaflega sátt með að hittast einu sinni enn enda hafi kveðjustundin verið þeim erfið. Sami heimildarmaður tekur hins vegar fram að framleiðendurnir séu ekkert sáttir með gang mála, enda sé hugsað um hverja einustu krónu. Hins vegar verður ekkert vandamál að finna aura fyrir þessar tökur því samkvæmt The Sun er vörumerkið Harry Potter nú metið á sjö milljarða punda. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Rándýr mistök sem áttu sér stað við tökur á lokamynd ævintýranna um galdrastrákinn þýða að Potter-gengið þarf að öllum líkindum að endurnýja kynnin. Emma Watson, Rupert Grint og Daniel Radcliffe áttu hjartnæma stund í apríl á þessu ári þegar síðustu upptökurnar á Harry Potter fóru fram við King‘s Cross lestarstöðina í London. Samkvæmt sjónarvottum féllu tár þegar kallað var „cut!“ í síðasta sinn og leikararnir kvöddust eins og þetta væri þeirra síðasta. En nú gætu mistök við tökur haft þær afleiðingar að vinirnir þrír þyrftu að mæta aftur til leiks og taka upp eitt af lokaatriðum Harry Potter bálksins. Þótt leikararnir séu eflaust ákaflega sáttir er nokkuð ljóst að leikstjórinn Peter Yates myndi vilja veifa töfrastafnum og láta vandann hverfa því endurtökurnar verða ekki ókeypis. Breska götublaðið The Sun greindi frá þessu í gær. Samkvæmt blaðinu eiga þau Hermione, Harry og Ron að líta út fyrir að vera nítján árum eldri en þau eru í síðustu myndinni. Þegar klipparar fóru yfir atriðið kom hins vegar í ljós að þau þrjú voru eins og gamalmenni. „Allir í tökuliðinu, bæði leikarar og tæknifólk, hlógu mikið þegar þeir sáu atriðið og hafa kallað myndina „Harry Potter and the Costly Hollows“ eða Harry Potter og hin rándýru innföllnu,“ hefur The Sun eftir heimildarmanni sínum. Hann bætir því við að Daniel, Emma og Rupert hafi verið ákaflega sátt með að hittast einu sinni enn enda hafi kveðjustundin verið þeim erfið. Sami heimildarmaður tekur hins vegar fram að framleiðendurnir séu ekkert sáttir með gang mála, enda sé hugsað um hverja einustu krónu. Hins vegar verður ekkert vandamál að finna aura fyrir þessar tökur því samkvæmt The Sun er vörumerkið Harry Potter nú metið á sjö milljarða punda.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira