Tíndu tugi tonna af rusli úr náttúrunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 10:06 Sjónum var beint að heilbrigðisstofnunum í ár og var dagurinn settur með því að plokka rusl í kring um Landspítalann í Fossvogi. Plokk á Íslandi Í gær fór Stóri plokkdagurinn fram um allt land og voru tugir tonna af rusli tíndir úr náttúrunni af plokkurum. Dagurinn var tileinkaður dugnaði starfsfólks heilbrigðisstofnana landsins og var dagurinn settur á lóð Landspítalans í Fossvogi af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta, Elizu Reid, forsetafrú, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra. Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson settu daginn við Landspítalann í Fossvogi.Plokk á Íslandi Í tilkynningu frá Plokki á Íslandi kemur fram að þátttaka almennings hafi aldrei verið meiri og jafn áberandi og að góða veðrið hafi sannarlega sett svip sinn á daginn. Sjónum var beint að því að plokka upp rusl í kring um heilbrigðisstofnanir. „Aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi og hún var í gær. Hópurinn þakkar samstilltu samfélagi og fjölskyldum sem notað hafa Covid-19 tímann til að efla útivist og umhverfisvitund sem var mjög áberandi á deginum í ár,“ segir í tilkynningunni. Landsmenn voru duglegir að leggja hönd á plóg og plokka rusl í gær.Plokk á Íslandi Þá er sveitarfélögum landsins sérstaklega þakkað en þau hvöttu mörg hver til plokksins og studdu við það eftir mæti. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna.“ Umhverfismál Tengdar fréttir Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59 Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07 Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Í gær fór Stóri plokkdagurinn fram um allt land og voru tugir tonna af rusli tíndir úr náttúrunni af plokkurum. Dagurinn var tileinkaður dugnaði starfsfólks heilbrigðisstofnana landsins og var dagurinn settur á lóð Landspítalans í Fossvogi af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta, Elizu Reid, forsetafrú, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra. Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson settu daginn við Landspítalann í Fossvogi.Plokk á Íslandi Í tilkynningu frá Plokki á Íslandi kemur fram að þátttaka almennings hafi aldrei verið meiri og jafn áberandi og að góða veðrið hafi sannarlega sett svip sinn á daginn. Sjónum var beint að því að plokka upp rusl í kring um heilbrigðisstofnanir. „Aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi og hún var í gær. Hópurinn þakkar samstilltu samfélagi og fjölskyldum sem notað hafa Covid-19 tímann til að efla útivist og umhverfisvitund sem var mjög áberandi á deginum í ár,“ segir í tilkynningunni. Landsmenn voru duglegir að leggja hönd á plóg og plokka rusl í gær.Plokk á Íslandi Þá er sveitarfélögum landsins sérstaklega þakkað en þau hvöttu mörg hver til plokksins og studdu við það eftir mæti. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna.“
Umhverfismál Tengdar fréttir Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59 Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07 Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59
Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07
Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49