Innlent

Í lagi að hjólreiðamenn séu á akbrautum

Hjólreiðamenn.
Hjólreiðamenn. mynd/ stefán.
Vegfarendur á hjóli hafa fullan rétt á að vera á akbrautum, segir í orðsendingu sem Umferðarstofa hefur sent fjölmiðlum vegna þeirra fullyrðinga Áreksturs.is að hjólreiðamenn hafi valdið árekstrum í umferðinni. Árekstur.is fullyrti í morgun að hjólreiðamenn ættu ekki að vera á akbrautum.

Umferðastofa bendir á að yfirleitt kemst hjólreiðamaður ekki eins hratt og akandi og því sé mikilvægt að ökumenn horfi vel fram fyrir sig og séu þess viðbúnir að hægja skuli för. En ef mögulegt er skuli hjólreiðamaður helst ekki hjóla á akbraut þar sem leyfður hámarkshraði er meiri en 60 km/klst.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×