Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 21:55 Síðast gáfu Rolling Stones út ný lög árið 2012. AP/Joel Ryan Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira