Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 19:30 Mowins er hér að taka viðtal fyrir ESPN. vísir/getty Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina. NFL Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sjá meira
Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina.
NFL Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sjá meira