Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um útbreiðslu krónuveirunnar hér á landi sem og út í heimi. 

Tæplega þúsund manns hafa nú greinst með veiruna hér á landi og alvarleg tilfelli nálgast nú svartsýnustu spá sóttvarnalæknis.

Þá verður rætt við þjóðfræðing um áhrif faraldursins á hér á landi og breyttar venjur landsmanna á þessum fordæmalausu tímum.

Við sýnum einnig myndir frá brunavettvangi á Stokkseyri og hittum ellefu ára gamlan dreng sem hvetur þjóðina til þess að vera jákvæð og standa saman á þessum tímum meðan kórónuveiran gengur yfir.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×