Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:00 Tom Brady ætlar að spila með Tampa Bay Buccaneers á næsta tímabili sem kemur mörgum á óvart. Getty/ Maddie Meyer Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök. NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök.
NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30