Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2020 14:02 Eitt af verkum CozYboy á auglýsingaskiltum höfuðborgarsvæðisins. Páll Stefánsson Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu. Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu.
Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning