Gunnhildur Yrsa nú „í eigu“ liðs í Kansas City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 10:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er orðinn leikmaður Kansas City eftir að Utah Royals seldi allt sitt þar á meðal leikmannasamningana. Vísir/Vilhelm Íslandsvinurinn Brittany Matthews á hlut í fótboltafélagi sem hefur eignast leikmannasamninga Utah Royals liðsins í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki