Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 13:54 Landsliðskonurnar stóðu sig vel með sínum liðum. Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fiorentina lenti undir en Katla jafnaði metinn rétt fyrir hálfleik, í leik liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún lagði svo upp mark fyrir Michela Catena sem kom Fiorentina yfir og Michela innsiglaði 3-1 sigur með sínu öðru marki skömmu síðar. Fiorentina komst með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, jafnt Juventus að stigum en með betri markatölu, og nú aðeins tveimur stigum frá toppliði Roma. Katla hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað tvo af þeim sex leikjum sem hún hefur komið við sögu hefur henni tekist að skora tvö mörk og leggja upp eitt til viðbótar. View this post on Instagram Ingibjörg Sigurðardóttir átti öflugan leik í öftustu línu Freiburg. Miðvörðurinn spilaði allan leikinn og vann boltann þrisvar af andstæðing í hættulegri stöðu. Stigið sem Freiburg fékk fyrir þetta markalausa jafntefli kom liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá þriðja sætinu sem gefur Meistaradeild á næsta ári. View this post on Instagram Þýski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira
Fiorentina lenti undir en Katla jafnaði metinn rétt fyrir hálfleik, í leik liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún lagði svo upp mark fyrir Michela Catena sem kom Fiorentina yfir og Michela innsiglaði 3-1 sigur með sínu öðru marki skömmu síðar. Fiorentina komst með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, jafnt Juventus að stigum en með betri markatölu, og nú aðeins tveimur stigum frá toppliði Roma. Katla hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað tvo af þeim sex leikjum sem hún hefur komið við sögu hefur henni tekist að skora tvö mörk og leggja upp eitt til viðbótar. View this post on Instagram Ingibjörg Sigurðardóttir átti öflugan leik í öftustu línu Freiburg. Miðvörðurinn spilaði allan leikinn og vann boltann þrisvar af andstæðing í hættulegri stöðu. Stigið sem Freiburg fékk fyrir þetta markalausa jafntefli kom liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá þriðja sætinu sem gefur Meistaradeild á næsta ári. View this post on Instagram
Þýski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira