Frestuðu fundinum um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarfið í landinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 11:30 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar marki hjá Framliðinu. Vísir/Daníel Þór Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn þeirra sem átti að ræða áhrif harðra takmarkana á íþróttastarfið í landinu en þær hafa nú staðið yfir í meira en tvo mánuði. Fundinum var frestað samdægurs. „Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum