Frestuðu fundinum um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarfið í landinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 11:30 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar marki hjá Framliðinu. Vísir/Daníel Þór Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn þeirra sem átti að ræða áhrif harðra takmarkana á íþróttastarfið í landinu en þær hafa nú staðið yfir í meira en tvo mánuði. Fundinum var frestað samdægurs. „Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Jafnaði heimsmetafjölda Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Sjá meira
„Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Jafnaði heimsmetafjölda Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Sjá meira