Stjörnulífið: Aðventan fer vel af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 11:31 Alltaf nóg að gerast hjá stjörnunum. Stjörnulífið þessa helgina heldur áfram að litast af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu fyrir nokkrum vikum en fyrsti í aðventu var í gær og héldu margir upp á þann dag í faðmi fjölskyldunnar. Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) Stjörnulífið Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Fleiri fréttir „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit)
Stjörnulífið Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Fleiri fréttir „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“