Upprunalegi Svarthöfði er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:09 David Prowse lék óþokkann Svarthöfða á árum áður. EPA/SUSANNA SAEZ David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira