Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar

Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir atburðarás dagsins eftir að dómsmálaráðherra ákvað að leggja fram frumvarp til að stöðva verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni.

Forstjóri hennar segir vonbrigði að samningar hafi ekki náðst en nauðsynlegt hafi verið að höggva á hnútinn með lögum. 

Þá lýsir heilbrgiðsráðherra yfir áhyggjum af hraðri útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik og óvíst er að hægt verði að slaka á samkomutakmörkunum eftir helgi. 

Við fylgjust einnig með rúningu á sauðfé og bregðum okkur á skauta í miðborginni. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×