Innlent

Á­rekstur í Ár­túns­brekku

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi slyssins.
Frá vettvangi slyssins. Vísir/Kristófer

Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði þá rákust að minnsta kosti þrír bílar saman neðst í Ártúnsbrekkunni á leið til austurs.

„Við sendum bæði sjúkrabíl og dælubíl á vettvang þannig að við gætum skoðað fólki. Ekki var ástæða til að flytja neinn á sjúkrahús.“

Vísir/Kristófer


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.